Trúarbragðasaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Trúarbragðasaga er saga trúarbragða eins langt aftur og heimildir og sögusagnir ná, allt frá frumsögu trúar til nútímans. M.ö.o. er trúarbragðasaga líf mannsins í samskiptum sínum við hin ýmsu trúarbrögð, trúarsiði og þróun þeirra með tíð og tíma. Trúarbragðasaga hefur víða komið í stað kristnifræðslu í skólum.

Eitt og annað[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.