Sylvester Stallone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sylvester Stallone
Stallone árið 2012
Stallone árið 2012
Upplýsingar
FæddurMichael Sylvester Enzio Stallone
6. júlí 1946 (1946-07-06) (77 ára)
Ár virkur1970 - nú
MakiSasha Czack (1974-1985)
Brigitte Nielsen (1985-1987)
Jennifer Flavin (1997-)
VefsíðaSylvesterstallone.com
Helstu hlutverk
Rocky Balboa
í Rocky-kvikmyndaseríunni
Johny Kovak
í F.I.S.T
Det. Sgt. Deke DaSilva
í Nighthawks
John J. Rambo
í Rambo-kvikmyndaseríunni
Sheriff Freddy Heflin
í Cop Land
Óskarsverðlaun
Tilnefndur: Besti leikari
1976 Rocky
Tilnefndur: Besta handrit
1976 Rocky

Michael Sylvester Enzio Stallone (f. 6. júlí 1946), þekktastur sem Sylvester Stallone eða undir gælunafninu Sly, er bandarískur leikari og handritshöfundur.

Ævi[breyta | breyta frumkóða]

Sylvester Stallone fæddist í Hell's Kitchen, New York. Móðir hans hét Jackie Stallone og var stjörnuspekingur. Faðir hans var innflytjandi frá Sikiley.

Sylvester Stallone hefur leikið í fjöldan allan af kvikmyndum. Þar má helst nefna Rocky- og Rambo-myndirnar. Hann hefur einnig framleitt sjónvarpsþættina „The Contender“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.