Miðlari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Wikipedia-miðlari í Flórída, Bandaríkjunum

Í tölvunarfræði er miðlari (sbr. netþjónn eða þjónn) hvaða samsetning vélbúnaðs eða hugbúnaðs sem ætlað er að veita þjónustu til biðlara. Þegar hugtakið er notað eitt og sér, á það aðallega við um tölvur sem keyrðar eru á miðlara stýrikerfi, en er einnig notað til að vísa í hvaða hugbúnað eða sérnota vélbúnað sem er fær um að veita slíka þjónustu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.