Biðlari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Biðlari

Í tölvunarfræði er biðlari tölva eða hugbúnaður sem sækir upplýsingar til einhvers miðlara (annars hugbúnaðar eða tölvu í öðru tölvukerfi) í gegnum tölvunet. Biðlari getur líka hegðað sér sem miðlari þegar hann hefur náð í gögnin og sent önnur til baka. Tölva flokkast ekki sem miðlari þótt hún sendi beiðni um gögn eða svar um að gögnin hafi borist samkvæmt samskiptastaðli.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tölvugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.