Miðgarður (Tolkien)
Útlit
Miðgarður (enska: Middle-earth) er ein þriggja heimsálfa í heiminum sem J. R. R. Tolkien skapaði um sögur sínar, meðal annars Hringadróttinssögu og Hobbitanum sem gerast í norð-vestur hluta Miðgarðs. Nafnið kemur úr norrænni goðafræði þar sem Miðgarður er sá hluti heimsins sem menn byggja. Miðgarður er líka oft notað yfir allt land í þessum heimi og stundum jafnvel yfir heiminn allan, en hann heitir þó Arda