Metropolitan-leið
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Lundúnagrein sem tengist samgöngum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
![]() | |
Litur | Fjólublár |
Opnuð | 1863 |
Tegund | Grunn |
Vagnakostur | A-vagnakostur og S-vagnakostur 8 vagnar í röð |
Fjöldi stöðva | 34 |
Lengd | 66,7 km |
Geymslustöðvar | Neasden |
Ferðir á ári | 53.697.000 |
Metropolitan-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er fjólublá á litinn á korti kerfisins.