Bakerloo-leið
![]() | |
Litur | Brúnn |
Opnuð | 1906 |
Tegund | Djúp |
Vagnakostur | Vagnakostur neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar 1972 7 vagnar í röð |
Fjöldi stöðva | 25 |
Lengd | 23,2 km |
Geymslustöðvar | Stonebridge Park London Road Queen's Park |
Ferðir á ári | 95.947.000 |
Bakerloo-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er brún á litinn á korti kerfisins.