Central-leið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Central
Central line flag box.png
Litur Rauður
Opnuð 1990
Tegund Djúp
Vagnakostur Vagnakostur
neðanjarðarlestakerfis
Lundúnaborgar 1992

8 vagnar í röð
Fjöldi stöðva 49
Lengd 74 km
Geymslustöðvar West Ruislip
Hainault
White City
Ferðir á ári 183.512.000
Leiðir neðanjarðarlestakerfis
Lundúnaborgar
  Bakerloo
  Central
  Circle
  District
  Hammersmith og City
  Jubilee
  Metropolitan
  Northern
  Piccadilly
  Victoria
  Waterloo og City
Aðrar leiðir
  Docklands Light Railway
  Tramlink
  Overground

Central-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er rauð á litinn á korti kerfisins. Hún er 76 km löng og lengsta leið kerfisins. Leiðin þjónar 49 stöðvum en aðeins 20 þeirra eru neðanjarðar. Lestirnar keyra allt að 110 km/klst og eru þá hröðustu lestir kerfisins.

Þó að fyrirtækið Central London Railway (CLR) væri stofnað árið 1891 með það í hug að byggja járnbraut á milli Shepherd's Bush og Bank (og framlenging til Liverpool Street var samþykkt árið 1892) var það ekki fyrir 27. júní 1900 að járnbráutin var opnuð opinberlega.

Leiðarkort[breyta | breyta frumkóða]

Central Line.svg

Stöðvar[breyta | breyta frumkóða]

Í röð frá vestri til austurs.

Stöð Mynd Opnuð Aðrar upplýsingar
West Ruislip West Ruislip stn building.JPG 21. nóvember 1948 Endastöð — Opnuð sem West Ruislip (for Ickenham); viðskeytinu var seinna sleppt.kort 1
Ruislip Gardens Ruislip Gardens stn entrance.JPG 21. nóvember 1948 kort 2
South Ruislip South Ruislip stn building.JPG 21. nóvember 1948 kort 3
Northolt Northolt station building.JPG 21. nóvember 1948 kort 4
Greenford Greenford station entrance.JPG 30. júní 1947 kort 5
Perivale Perivale station building.JPG 30. júní 1947 kort 6
Hanger Lane Hanger Lane stn building.JPG 30. júní 1947 kort 7
Ealing Broadway(BSicon FLUG.svg Lestir til Heathrow) EalingBroadway1.jpg 3. ágúst 1920 Endastöð — Tenging við District-leiðkort 8
West Acton West Acton stn building.JPG 5. nóvember 1923 kort 9
North Acton North Acton stn entrance.JPG 5. nóvember 1923 kort 10
East Acton East Acton Tube Station.jpg 3. ágúst 1920 kort 11
White City White City stn entrance2.JPG 24. nóvember 1947 Lestir keyra hægri megin í gegnum þessa stöðkort 12
Shepherd's Bush Shepherd's Bush tube stn eastern entrance.JPG 30. júlí 1900 Gerð upp árið 2008kort 13
Holland Park Holland Park stn building.JPG 30. júlí 1900 kort 14
Notting Hill Gate NottingHillGate.jpg 30. júlí 1900 Tenging við Circle- og District-leiðirkort 15
Queensway Queensway tube station.jpg 30. júlí 1900 Opnuð sem Queens Road; endurnefnd 1. september 1946kort 16
Lancaster Gate Lancaster Gate stn entrance.JPG 30. júlí 1900 kort 17
Marble Arch Marble Arch Underground Station.jpg 30. júlí 1900 kort 18
Bond Street Bond Street stn entrance Oxford St.JPG 24. september 1900 Tenging við Jubilee-leiðkort 19
Oxford Circus Oxford Circus tube station - Central Line Entrance.jpg 30. júlí 1900 Tenging við Bakerloo- og Victoria-leiðirkort 20
Tottenham Court Road Tottenham Court Road stn main entrance under refurb Oct 09.JPG 30. júlí 1900 Opnuð sem Oxford Street; endurnefnd 9. mars 1908. Tenging við Northern-leiðkort 21
Holborn Holborn Tube Station - April 2006.jpg 25. september 1933 Pallar fyrir Piccadilly-leiðina voru opnaðir 15. desember 1906. Pallar fyrir Central-leiðina voru opnaðir 25. september 1933 og stöðin endurnefnd Holborn (Kingsway); viðskeytinu var seinna sleppt. Tenging við Piccadilly-leiðkort 22
Chancery Lane Chancery Lane stn northeast entrance.JPG 30. júlí 1900 Endurnefnd Chancery Lane (Grays Inn) 25. júní 1934; viðskeytinu var seinna slepptkort 23
St. Paul's St Paul's stn entrance2.JPG 30. júlí 1900 Opnuð sem Post Office; endurnefnd 1. febrúar 1937kort 24
Bank Bankwbankofengland.jpg 30. júlí 1900 Tenging við Circle-, District-, Northern- og Waterloo og City-leiðir og DLRkort 25
Liverpool Street(BSicon FLUG.svg Lestir til Stansted) Liverpool Street Underground concourse entr.JPG 28. júlí 1912 kort 26
Bethnal Green Bethnal Green stn southwest entrance.JPG 4. desember 1946 kort 27
Mile End Mile End stn entrance.JPG 4. desember 1946 kort 28
Stratford Overground roundel (no text).svgDLR roundel (no text).svg Wheelchair symbol.svg Stratford Station London UK.jpg 4. desember 1946 Tenging við Jubilee-leiðkort 29
Leyton Leyton stn building.JPG 5. maí 1947 kort 30
Leytonstone Leytonstone east entrance.JPG 5. maí 1947 kort 31
Snaresbrook Snaresbrook station building.JPG 14. desember 1947 kort 32
South Woodford South Woodford entrance east.JPG 14. desember 1947 Opnuð sem South Woodford (George Lane); endurnefnd árið 1947kort 33
Woodford Wheelchair symbol.svg Woodford Station.jpg 14. desember 1947 Endastöð Hainault-greinarinnarkort 34
Wanstead Wanstead station building northwest.JPG 14. desember 1947 kort 35
Redbridge Redbridge station entrance east.JPG 14. desember 1947 kort 36
Gants Hill Gants Hill stn southwest entrance.JPG 14. desember 1947 kort 37
Newbury Park Newbury Park Tube station.jpg 14. desember 1947 kort 38
Barkingside Barkingside station building.JPG 31. maí 1948 kort 39
Fairlop Fairlop station building.JPG 31. maí 1948 kort 40
Hainault Hainault stn building.JPG 31. maí 1948 kort 41
Grange Hill Grange Hill stn entr.JPG 21. nóvember 1948 kort 42
Chigwell Chigwell stn building.JPG 21. nóvember 1948 kort 43
Roding Valley Roding Valley stn building.JPG 21. nóvember 1948 Rólegasta stöð kerfisins eins og erkort 44
Buckhurst Hill Buckhurst Hill stn building.JPG 21. nóvember 1948 kort 45
Loughton Loughton station building.JPG 21. nóvember 1948 kort 46
Debden Debden Tube Station.jpg 25. september 1949 kort 47
Theydon Bois Theydon Bois stn building.JPG 25. september 1949 kort 48
Epping Wheelchair symbol.svg Epping tube station.JPG 25. september 1949 Endastöðkort 49

Kort[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Lundúnagrein sem tengist samgöngum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.