Central-leið
![]() | |
Litur | Rauður |
Opnuð | 1990 |
Tegund | Djúp |
Vagnakostur | Vagnakostur neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar 1992 8 vagnar í röð |
Fjöldi stöðva | 49 |
Lengd | 74 km |
Geymslustöðvar | West Ruislip Hainault White City |
Ferðir á ári | 183.512.000 |
Central-leið er leið neðanjarðarlestakerfis Lundúnaborgar. Hún er rauð á litinn á korti kerfisins. Hún er 76 km löng og lengsta leið kerfisins. Leiðin þjónar 49 stöðvum en aðeins 20 þeirra eru neðanjarðar. Lestirnar keyra allt að 110 km/klst og eru þá hröðustu lestir kerfisins.
Þó að fyrirtækið Central London Railway (CLR) væri stofnað árið 1891 með það í hug að byggja járnbraut á milli Shepherd's Bush og Bank (og framlenging til Liverpool Street var samþykkt árið 1892) var það ekki fyrir 27. júní 1900 að járnbráutin var opnuð opinberlega.
Leiðarkort[breyta | breyta frumkóða]
Stöðvar[breyta | breyta frumkóða]
Í röð frá vestri til austurs.
Stöð | Mynd | Opnuð | Aðrar upplýsingar |
---|---|---|---|
West Ruislip | 21. nóvember 1948 | Endastöð — Opnuð sem West Ruislip (for Ickenham); viðskeytinu var seinna sleppt.kort 1 | |
Ruislip Gardens | 21. nóvember 1948 | kort 2 | |
South Ruislip | 21. nóvember 1948 | kort 3 | |
Northolt | 21. nóvember 1948 | kort 4 | |
Greenford | 30. júní 1947 | kort 5 | |
Perivale | 30. júní 1947 | kort 6 | |
Hanger Lane | 30. júní 1947 | kort 7 | |
Ealing Broadway(![]() |
![]() |
3. ágúst 1920 | Endastöð — Tenging við District-leiðkort 8 |
West Acton | 5. nóvember 1923 | kort 9 | |
North Acton | 5. nóvember 1923 | kort 10 | |
East Acton | ![]() |
3. ágúst 1920 | kort 11 |
White City | 24. nóvember 1947 | Lestir keyra hægri megin í gegnum þessa stöðkort 12 | |
Shepherd's Bush | 30. júlí 1900 | Gerð upp árið 2008kort 13 | |
Holland Park | 30. júlí 1900 | kort 14 | |
Notting Hill Gate | ![]() |
30. júlí 1900 | Tenging við Circle- og District-leiðirkort 15 |
Queensway | ![]() |
30. júlí 1900 | Opnuð sem Queens Road; endurnefnd 1. september 1946kort 16 |
Lancaster Gate | 30. júlí 1900 | kort 17 | |
Marble Arch | ![]() |
30. júlí 1900 | kort 18 |
Bond Street | 24. september 1900 | Tenging við Jubilee-leiðkort 19 | |
Oxford Circus | ![]() |
30. júlí 1900 | Tenging við Bakerloo- og Victoria-leiðirkort 20 |
Tottenham Court Road | 30. júlí 1900 | Opnuð sem Oxford Street; endurnefnd 9. mars 1908. Tenging við Northern-leiðkort 21 | |
Holborn | ![]() |
25. september 1933 | Pallar fyrir Piccadilly-leiðina voru opnaðir 15. desember 1906. Pallar fyrir Central-leiðina voru opnaðir 25. september 1933 og stöðin endurnefnd Holborn (Kingsway); viðskeytinu var seinna sleppt. Tenging við Piccadilly-leiðkort 22 |
Chancery Lane | 30. júlí 1900 | Endurnefnd Chancery Lane (Grays Inn) 25. júní 1934; viðskeytinu var seinna slepptkort 23 | |
St. Paul's | 30. júlí 1900 | Opnuð sem Post Office; endurnefnd 1. febrúar 1937kort 24 | |
Bank | ![]() |
30. júlí 1900 | Tenging við Circle-, District-, Northern- og Waterloo og City-leiðir og DLRkort 25 |
Liverpool Street(![]() |
28. júlí 1912 | kort 26 | |
Bethnal Green | 4. desember 1946 | kort 27 | |
Mile End | 4. desember 1946 | kort 28 | |
Stratford ![]() ![]() ![]() |
![]() |
4. desember 1946 | Tenging við Jubilee-leiðkort 29 |
Leyton | 5. maí 1947 | kort 30 | |
Leytonstone | 5. maí 1947 | kort 31 | |
Snaresbrook | 14. desember 1947 | kort 32 | |
South Woodford | 14. desember 1947 | Opnuð sem South Woodford (George Lane); endurnefnd árið 1947kort 33 | |
Woodford ![]() |
![]() |
14. desember 1947 | Endastöð Hainault-greinarinnarkort 34 |
Wanstead | 14. desember 1947 | kort 35 | |
Redbridge | 14. desember 1947 | kort 36 | |
Gants Hill | 14. desember 1947 | kort 37 | |
Newbury Park | ![]() |
14. desember 1947 | kort 38 |
Barkingside | 31. maí 1948 | kort 39 | |
Fairlop | 31. maí 1948 | kort 40 | |
Hainault | 31. maí 1948 | kort 41 | |
Grange Hill | 21. nóvember 1948 | kort 42 | |
Chigwell | 21. nóvember 1948 | kort 43 | |
Roding Valley | 21. nóvember 1948 | Rólegasta stöð kerfisins eins og erkort 44 | |
Buckhurst Hill | 21. nóvember 1948 | kort 45 | |
Loughton | 21. nóvember 1948 | kort 46 | |
Debden | ![]() |
25. september 1949 | kort 47 |
Theydon Bois | 25. september 1949 | kort 48 | |
Epping ![]() |
25. september 1949 | Endastöðkort 49 |
Kort[breyta | breyta frumkóða]
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Central line“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 27. mars 2012.