Merik Tadros
Merik Tadros | |
---|---|
Fæddur | Maher Issa Tadros 15. apríl 1983 |
Ár virkur | 2005 - |
Helstu hlutverk | |
Mossad fulltrúinn Michael Rivkin í NCIS |
Merik Tadros (fæddur 15. apríl 1983) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í NCIS.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Tadros er fæddur í Chicago í Illinois. Stundaði nám í leikhúsfræðum og kvikmyndum við Iowa-háskólann en aðeins eina önn. Fluttist Tadros til Los Angeles og stundaði nám við The Stellar Adler Conservatory of Acting.
Leben
[breyta | breyta frumkóða]Tadros kom fyrst fram kvikmyndinni Jardhead árið 2005 og hefur síðan komið fram í kvikmyndum á borð við: Touch, The Kingdom, Crossing Over og Public Relations. Árið 2007 þá leikstýrði og framleiddi Tadros kvikmyndina The Bardo sem hann skrifaði handritið að ásamt því að leika í henni. Árið 2008 þá var Tadros boðið gestahlutverk í NCIS sem Mossad fulltrúinn Michael Rivkin sem hann lék til ársins 2009. Hefur hann einnig komið fram í þáttum á borð við: E-Ring, 24 og CSI: Miami.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2005 | Jarhead | Leyniskytta | óskráður á lista |
2005 | Munich | Tony ´The Cowboy´- Yusuf Nazzal | |
2006 | Touch | Maður | |
2007 | Postal | Nabi | |
2007 | The Kingdom | Fréttamaður | |
2007 | The Bardo | Leo | |
2008 | David & Fatima | Hassan Faraj | |
2008 | The Seventh Circle | Aedric | |
2008 | Die Fast and Quiet | Sam | |
2009 | Crossing Over | Farid Baraheri | |
2009 | Only One Can Play | Levine | |
2009 | The Men Who Stare at Goats | Insurgent | |
2010 | To Rest in Peace | Ali | |
2010 | Public Relations | Flutningsmaður | |
2011 | Chicago Mirage | Nemer | Í eftirvinnslu |
2012 | Everyone Wants the Kush | Ardash | Í frumvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2006 | E-Ring | Fréttamaður | Þáttur: The Two Princes |
2006 | CSI: Miami | Abu Nafi | Þáttur: Backstabbers |
2007 | 24 | Jamal Nasawa | Þáttur: Dagur 6 10:00-11:00 |
2008-2009 | NCIS | Mossad fulltrúinn Michael Rivkin | 6 þættir |
Leikstjóri
[breyta | breyta frumkóða]- 2007: The Bardo
Handritshöfundur
[breyta | breyta frumkóða]- 2007: The Bardo
Framleiðandi
[breyta | breyta frumkóða]- 2007: The Bardo
Klippari
[breyta | breyta frumkóða]- 2007: The Bardo
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Merik Tadros“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. ágúst 2011.
- Merik Tadros á IMDb