Fara í innihald

Mercator-vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Mercator-vörpun

Mercator-vörpun er kortavörpun sem flæmski kortagerðarmaðurinn Gerhard Mercator þróaði fyrir heimskort sem hann gaf út árið 1569. Hún varð vinsælasta kortavörpun í siglingafræði vegna þess að hún gerði það hægt að teikna beinar stefnulínur. Kvarðinn er jafn í allar áttir í kringum ákveðinn punkt sem varðveitir horna og lögun smærri hluta en skekkir stærð og lögun stærri hluta. Þetta er vegna þess að kvarðinn eykst frá miðbaugnum í átt að heimskautunum, þar sem hann verður óendanlegur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.