Mánasteinsmári
Útlit
(Endurbeint frá Melilotus officinalis)
Mánasteinsmári | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Humla (Bombus lapidarius) á mánasteinsmárablómi.
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Melilotus officinalis (L.) Pall. |
Mánasteinsmári eða gulur steinsmári (fræðiheiti: Melilotus officinalis) er ein- eða tvíær belgjurt af ertublómaætt sem gjarnan er ræktuð sem fóður fyrir nautgripi, hross, sauðfé og geitur. Hann er einnig ræktaður sem fóðurplanta fyrir alibýflugur. Hann er þurrkþolnasta belgjurtin sem er almennt ræktuð.[1]
Eins og aðrar belgjurtir lifir mánasteinsmári í samlífi með rótarbakteríum sem binda köfnunarefni úr andrúmsloftinu og nýtist það plöntunni til vaxtar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Dan Ogle; Loren St. John; Mark Stannard & Larry Holzworth. „Grass, Grass-like, Forb, Legume, and Woody Species for the Intermountain West“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. desember 2016. Sótt 31. janúar 2019.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Melilotus officinalis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Melilotus officinalis.