Engjakambjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Melampyrum pratense)
Jump to navigation Jump to search
Engjakambjurt
Grasafræðileg teikning af engjakambjurt.
Grasafræðileg teikning af engjakambjurt.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida
Ættbálkur: Varablómaættbálkur (Lamiales)
Ætt: Sníkjurótarætt (Orobanchaceae)
Ættkvísl: Melampyrum
Tegund:
Engjakambjurt (M. pratense)

Tvínefni
Melampyrum pratense

Engjakambjurt (fræðiheiti: Melampyrum pratense) er plöntutegund af sníkjurótarætt.

Engjakambjurt fannst í Vaglaskógi árið 2016 í þónokkrum mæli og er það eini þekkti fundarstaður hennar á Íslandi. Fundurinn kom nokkuð á óvart þar sem stofnstærð tegundarinnar í Vaglaskógi er stór og erlendis dreifir hún sér með maurum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.