Fara í innihald

Mayflower

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mayflower í Plymouth-höfn eftir William Halsall 1882.

Mayflower var enskt seglskip sem einkum er frægt fyrir að hafa siglt með 102 enska púrítana til Nýja heimsins árið 1620 þar sem þeir stofnuðu Plymouth-nýlenduna innan við Þorskhöfða. Þetta var fyrsta enska nýlendan í Nýja Englandi.

  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.