Max Beckmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Max Beckmann (12. febrúar 188428. desember 1950) var þýskur listmálari, teiknari, mótlistamaður og rithöfundur. Hann er venjulega flokkaður sem expressjónisti, en hann afneitaði bæði hugtakinu og hreyfingunni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.