Max Beckmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Max Beckmann (12. febrúar 188428. desember 1950) var þýskur listmálari, teiknari, mótlistamaður og rithöfundur. Hann er venjulega flokkaður sem expressjónisti, en hann afneitaði bæði hugtakinu og hreyfingunni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.