Maurizio Malvestiti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Biskup Maurizio Malvestiti.
Maurizio Malvestiti - Skjaldarmerki

Maurizio Malvestiti, (f. 25. ágúst, 1953) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Lodi á Ítalíu. Hann var skírður í Bartólómeusarkirkjunni í Marne. Hann var skipaður prestur árið 1977 og frá 1994 til 2014 starfaði hann hjá Congregation for the Oriental Churches[1]. 26. ágúst 2014 var hann síðan settur biskup í Lodi.[2][3][4] og tók við af Giuseppe Merisi.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Il bergamasco mons. Maurizio Malvestiti Sottosegretario alle Chiese Orientali. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. ágúst 2014. Sótt 31. ágúst 2014.
  2. Rinunce e nomine, 26.08.2014
  3. La Diocesi di Bergamo in festa - Mons. Malvestiti vescovo di Lodi
  4. Mons. Malvestiti nuovo vescovo. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. september 2014. Sótt 31. ágúst 2014.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Giuseppe Merisi
Biskup kaþólsku kirkjunnar í Lodi
(2014 – )
Eftirmaður:
Enn í embætti