Egidio Miragoli
Útlit
Egidio Miragoli (f. 20. júlí, 1955) er biskup rómversk-kaþólsku kirkjunnar í Mondovì á Ítalíu. Hann var skírður í Kirkju heilagrar þrenningar og Bassianusar í Gradella. Hann var skipaður prestur árið 1979 og frá 1994 til 2017 starfaði hann sem sóknarprestur í kirkjunni Santa Francesca Cabrini i Lodi. Þann 29. september 2017 var hann síðan settur biskup í Mondovì, og tók við af Luciano Pacomio.[1][2]
Bækur
[breyta | breyta frumkóða]- Il sacramento della penitenza. Il ministero del confessore: indicazioni canoniche e pastorali, ritstjóri. Mílanó, Àncora Editrice, 1999, ISBN 88-7610-764-9
- Il Consiglio pastorale diocesano secondo il Concilio e la sua attuazione nelle diocesi lombarde, lokaritgerð, Róm, Pontificia università gregoriana, 2000, ISBN 88-7652-855-5
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Biskupsdæmið í Mondovì Geymt 22 janúar 2010 í Wayback Machine
Fyrirrennari: Luciano Pacomio |
|
Eftirmaður: Í embætti |