Bashar Warda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Erkibiskup Bashar Matti Warda.

Bashar Warda, (fullt nafn Bashar Matti Warda, arabíska بشار متي وردة - f. 15. júní, 1969) er erkibiskup Kaldeisk-kaþólsku kirkjunnar í Arbil á Írak.[1]; [2];[3] Hann var skipaður prestur árið 1993 og frá 2007 til 2013 gegndi hann þjónustu við kirkjuna í Zākhō.

24. maí 2010 var hann síðan settur erkibiskup í Arbil og tók við af Yacoub Denha Scher.[4]; [5]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Yacoub Denha Scher
Erkibiskup kaþólsku kirkjunnar á Arbil
(2011 – )
Eftirmaður:
Enn í embætti