Bashar Warda
Útlit
Bashar Warda, (fullt nafn Bashar Matti Warda, arabíska بشار متي وردة - f. 15. júní, 1969) er erkibiskup Kaldeisk-kaþólsku kirkjunnar í Arbil á Írak.[1]; [2];[3] Hann var skipaður prestur árið 1993 og frá 2007 til 2013 gegndi hann þjónustu við kirkjuna í Zākhō.
24. maí 2010 var hann síðan settur erkibiskup í Arbil og tók við af Yacoub Denha Scher.[4]; [5]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ «Noi siamo odiati perché ci ostiniamo a esistere come cristiani»
- ↑ „Those who've stayed – what now for Christians in Syria and Iraq?“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. mars 2021. Sótt 12. júní 2016.
- ↑ Warda: aiutate i cristiani perseguitati d'Iraq
- ↑ „Iraqi archbishop: The plight of fleeing Christians makes him quarrel with God“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. apríl 2016. Sótt 12. júní 2016.
- ↑ „Christians disappearing from Iraq, bishops lament“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júní 2016. Sótt 12. júní 2016.
Ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]- Catholic-Hierarchy
- Erkiskupsdæmið í Arbil Geymt 24 febrúar 2015 í Archive.today
Fyrirrennari: Yacoub Denha Scher |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |