Fara í innihald

Sjóarakræða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mastocarpus stellatus)
Sjóarakræða
Sjóarakræða
Sjóarakræða
Vísindaleg flokkun
Fylking: Rauðþörungar (Rhodophyta)
Flokkur: Florideophyceae
Ættbálkur: Gigartinales
Ætt: Phyllophoraceae
Ættkvísl: Mastocarpus
Tegund:
M. stellatus

Tvínefni
Mastocarpus stellatus
(Stackhouse) Guiry
Samheiti

Gigartina stellata

Sjóarakræða (fræðiheiti: Mastocarpus stellatus) er rauðþörungur sem er náskyldur fjörugrösum (Chondrus crispus). Sjóarakræðu og fjörugrösum hefur öldum saman verið safnað við stendur Írlands og Skotlands, þurrkaðir og notaðir til manneldis og sem grunnur í heilsubætandi drykki. Þessir þörungar kallast á ensku Irish moss eða „írskur mosi“.

Sjóarakræða og fjörugrös vaxa sums staðar á sömu stöðum. Fjörugrös eru þá ráðandi nema þar sem er mjög kalt því sjóarakræða þolir betur frost. Sjóarakræða er algeng við strendur Írlands og Bretlandseyja og við Ísland, Færeyjar, Norður-Rússland, Kanada, NýfundnalandBandaríkjum Norður-Ameríku.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.