Fara í innihald

Marx-bræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marx-bræður: Chico, Harpo, Groucho og Zeppo (1931).

Marx-bræður; Chico, Harpo, Groucho, Gummo og Zeppo, voru hópur skemmtikrafta sem allir voru bræður og komu saman fram í revíum, leikhúsum, kvikmyndum og sjónvarpi frá 1912 fram á 6. áratuginn. Þeir komu upphaflega fram og þróuðu sviðspersónur sínar í óperuhúsinu í Nacogdoches í Texas og á 3. áratugnum voru þeir orðnir vinsælasta gamanatriðið í leikhúsum Bandaríkjanna. Um 1930 hófu þeir gerð gamanmynda sem byggðu á sviðsatriðum þeirra fyrir Paramount. 1933 fóru þeir frá Paramount og skömmu síðar hófu þeir samstarf við Metro-Goldwyn-Mayer. Skömmu fyrir útgáfu myndarinnar The Big Store 1941 tilkynntu þeir að þeir væru hættir. Þeir gerðu þó tvær myndir saman síðar 1946 og 1949 fyrir United Artists.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Hlutverk
Groucho Chico Harpo Zeppo
1921 Humor Risk Dick Smith Óvitað Óvitað Óvitað Óvitað
1925 Too Many Kisses Paul Sloane The Village Peter Pan
1929 The Cocoanuts Robert Florey, Joseph Santley Mr. Hammer Chico Harpo Jamison
1930 Animal Crackers Á ferð og flugi[1] Victor Heerman Captain Geoffrey T. Spaulding Signor Emmanuel Ravelli The Professor Horatio Jamison
1931 The House That Shadows Built Adolph Zukor, Jesse L. Lasky Caesar's Ghost Tomalio The Merchant of Weiners Sammy Brown
1931 Monkey Business Leynifarþegar[2] Norman Z. McLeod Groucho Chico Harpo Zeppo
1932 Horse Feathers Prófessorinn[3] Norman Z. McLeod Professor Quincy Adams Wagstaff Baravelli Pinky Frank Wagstaff
1933 Duck Soup Einræðisherrann[4] Leo McCarey Rufus T. Firefly Chicolini Pinky Lt. Bob Roland
1935 A Night at the Opera Uppnám í óperunni[5] Sam Wood Otis B. Driftwood Fiorello Tomasso
1937 A Day at the Races Á skeiðvellinum[6] Sam Wood Dr. Hugo Z. Hackenbush Tony Stuffy
1938 Room Service William A. Seiter Gordon Miller Harry Binelli Faker Englund
1939 At the Circus Marx-bræður í fjölleikahúsi[7] Edward Buzzell J. Cheever Loophole Antonio Pirelli Punchy
1940 Go West Vesturfarar[8] Edward Buzzell S. Quentin Quale Joe Panello Rusty Panello
1941 The Big Store Æringjarnir[9] Charles Reisner Wolf J. Flywheel Ravelli Wacky
1943 Stage Door Canteen Við hittumst á Broadway[10] Frank Borzage Harpo
1946 A Night in Casablanca Archie Mayo Ronald Kornblow Corbaccio Rusty
1947 Copacabana Á næturklúbbnum[11] Alfred E. Green Lionel Q. Devereaux
1949 Love Happy Gimsteinarnir[12] David Miller Sam Grunion Faustino the Great Harpo
1951 Mr. Music Richard Haydn Himself
1951 Double Dynamite Fljóttekinn gróði[13] Irving Cummings Emile J. Keck
1952 A Girl in Every Port Kærasta í hverri höfn[14] Chester Erskine Benjamin Franklin 'Benny' Linn
1957 Will Success Spoil Rock Hunter? Fánýtur frægðarljómi[15] Frank Tashlin George Schmidlap
1957 The Story of Mankind Saga mannkynsins[16] Irwin Allen Peter Minuit Monk Sir Isaac Newton
1959 "The Incredible Jewel Robbery" (kafli General Electric Theater) Mitchell Leisen Suspect in a police lineup Nick Harry
1960 "The Mikado" (kafli The Bell Telephone Hour) Norman Campbell, Martyn Green Ko-Ko
1968 Skidoo Otto Preminger God

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 4. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 5. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 6. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 7. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 8. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 9. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 10. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 11. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 12. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 13. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 14. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 15. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
 16. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.