Marx-bræður
Útlit
Marx-bræður; Chico, Harpo, Groucho, Gummo og Zeppo, voru hópur skemmtikrafta sem allir voru bræður og komu saman fram í revíum, leikhúsum, kvikmyndum og sjónvarpi frá 1912 fram á 6. áratuginn. Þeir komu upphaflega fram og þróuðu sviðspersónur sínar í óperuhúsinu í Nacogdoches í Texas og á 3. áratugnum voru þeir orðnir vinsælasta gamanatriðið í leikhúsum Bandaríkjanna. Um 1930 hófu þeir gerð gamanmynda sem byggðu á sviðsatriðum þeirra fyrir Paramount. 1933 fóru þeir frá Paramount og skömmu síðar hófu þeir samstarf við Metro-Goldwyn-Mayer. Skömmu fyrir útgáfu myndarinnar The Big Store 1941 tilkynntu þeir að þeir væru hættir. Þeir gerðu þó tvær myndir saman síðar 1946 og 1949 fyrir United Artists.
Kvikmyndaskrá
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Upprunalegur titill | Íslenskur titill | Leikstjóri | Hlutverk | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Groucho | Chico | Harpo | Zeppo | ||||
1921 | Humor Risk | Dick Smith | Óvitað | Óvitað | Óvitað | Óvitað | |
1925 | Too Many Kisses | Paul Sloane | — | — | The Village Peter Pan | — | |
1929 | The Cocoanuts | Robert Florey, Joseph Santley | Mr. Hammer | Chico | Harpo | Jamison | |
1930 | Animal Crackers | Á ferð og flugi[1] | Victor Heerman | Captain Geoffrey T. Spaulding | Signor Emmanuel Ravelli | The Professor | Horatio Jamison |
1931 | The House That Shadows Built | Adolph Zukor, Jesse L. Lasky | Caesar's Ghost | Tomalio | The Merchant of Weiners | Sammy Brown | |
1931 | Monkey Business | Leynifarþegar[2] | Norman Z. McLeod | Groucho | Chico | Harpo | Zeppo |
1932 | Horse Feathers | Prófessorinn[3] | Norman Z. McLeod | Professor Quincy Adams Wagstaff | Baravelli | Pinky | Frank Wagstaff |
1933 | Duck Soup | Einræðisherrann[4] | Leo McCarey | Rufus T. Firefly | Chicolini | Pinky | Lt. Bob Roland |
1935 | A Night at the Opera | Uppnám í óperunni[5] | Sam Wood | Otis B. Driftwood | Fiorello | Tomasso | — |
1937 | A Day at the Races | Á skeiðvellinum[6] | Sam Wood | Dr. Hugo Z. Hackenbush | Tony | Stuffy | — |
1938 | Room Service | William A. Seiter | Gordon Miller | Harry Binelli | Faker Englund | — | |
1939 | At the Circus | Marx-bræður í fjölleikahúsi[7] | Edward Buzzell | J. Cheever Loophole | Antonio Pirelli | Punchy | — |
1940 | Go West | Vesturfarar[8] | Edward Buzzell | S. Quentin Quale | Joe Panello | Rusty Panello | — |
1941 | The Big Store | Æringjarnir[9] | Charles Reisner | Wolf J. Flywheel | Ravelli | Wacky | — |
1943 | Stage Door Canteen | Við hittumst á Broadway[10] | Frank Borzage | — | — | Harpo | — |
1946 | A Night in Casablanca | Archie Mayo | Ronald Kornblow | Corbaccio | Rusty | — | |
1947 | Copacabana | Á næturklúbbnum[11] | Alfred E. Green | Lionel Q. Devereaux | — | — | — |
1949 | Love Happy | Gimsteinarnir[12] | David Miller | Sam Grunion | Faustino the Great | Harpo | — |
1951 | Mr. Music | Richard Haydn | Himself | — | — | — | |
1951 | Double Dynamite | Fljóttekinn gróði[13] | Irving Cummings | Emile J. Keck | — | — | — |
1952 | A Girl in Every Port | Kærasta í hverri höfn[14] | Chester Erskine | Benjamin Franklin 'Benny' Linn | — | — | — |
1957 | Will Success Spoil Rock Hunter? | Fánýtur frægðarljómi[15] | Frank Tashlin | George Schmidlap | — | — | — |
1957 | The Story of Mankind | Saga mannkynsins[16] | Irwin Allen | Peter Minuit | Monk | Sir Isaac Newton | — |
1959 | "The Incredible Jewel Robbery" (kafli General Electric Theater) | Mitchell Leisen | Suspect in a police lineup | Nick | Harry | — | |
1960 | "The Mikado" (kafli The Bell Telephone Hour) | Norman Campbell, Martyn Green | Ko-Ko | — | — | — | |
1968 | Skidoo | Otto Preminger | God | — | — | — |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.
- ↑ Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 16. desember 2023.