Martha Nussbaum
Útlit
Martha Nussbaum | |
---|---|
![]() | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fædd | 6. maí 1947 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar |
Skóli/hefð | rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | The Therapy of Desire; The Fragility of Goodness; Cultivating Humanity; Sex and Social Justice; Upheavals of Thought; Hiding From Humanity; Frontiers of Justice: Disability, Nationality, Species Membership |
Helstu kenningar | The Therapy of Desire; The Fragility of Goodness; Cultivating Humanity; Sex and Social Justice; Upheavals of Thought; Hiding From Humanity; Frontiers of Justice: Disability, Nationality, Species Membership |
Helstu viðfangsefni | stjórnspeki, siðfræði |

Martha Craven Nussbaum (fædd 6. maí 1947) er bandarískur heimspekingur, prófessor í lögfræði og siðfræði við University of Chicago og höfundur fjölmargra bóka og ritgerða um stjórnspeki og siðfræði. Hún er ásamt Amartya Sen annar helsti kenningasmiður færninálguninnar.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Martha Nussbaum“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. ágúst 2011.