Martha Nussbaum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 20. aldar
Nafn: Martha Nussbaum
Fædd: 6. maí 1947 (1947-05-06) (76 ára)
Skóli/hefð: rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: The Therapy of Desire; The Fragility of Goodness; Cultivating Humanity; Sex and Social Justice; Upheavals of Thought; Hiding From Humanity; Frontiers of Justice: Disability, Nationality, Species Membership
Helstu viðfangsefni: stjórnspeki, siðfræði
Markverðar hugmyndir: færninálgun, femínismi
Áhrifavaldar: John Rawls, Amartya Sen, Bernard Williams, Stanley Cavell, John Stuart Mill, Aristóteles, stóuspeki
Martha Nussbaum, 2008

Martha Craven Nussbaum (fædd 6. maí 1947) er bandarískur heimspekingur, prófessor í lögfræði og siðfræði við University of Chicago og höfundur fjölmargra bóka og ritgerða um stjórnspeki og siðfræði. Hún er ásamt Amartya Sen annar helsti kenningasmiður færninálguninnar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.