Marta Nordal
Útlit
Marta Nordal (f. 12. mars 1970) er íslensk leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.
Foreldrar hennar eru Jóhannes Nordal fv. seðlabankastjóri og Dóra Guðjónsdóttir Nordal píanóleikari.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2004 | Kaldaljós | Kona í safni | |
2005 | Allir litir hafsins eru kaldir | Jana |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.