Marcus Hellner

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marcus Hellner
Hellner á Tour de Ski í Prag í desember 2007

Marcus Hellner (fæddur 25. nóvember 1985) er sænskur skíðagöngugarpur þekktur fyrir snarpa endaspretti. Hann var í bronsliði Svía á Heimsmeistaramótinu í Sapporo 2007 og sigraði sinn fyrsta heimsbikartitill 22. nóvember 2008 í Gällivare í Svíþjóð.

Marcus á sér jafnmaka í Petter Northug frá Noregi og er oft mikil rígur á milli þeirra.