Maríutása

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Maríutása
Maríutása og netjuský
Maríutása og netjuský
SkammstöfunMt
ÆttkvíslKlósigar og Bólstraský
Hæðyfir 6000 m
Gerð skýjaHáský (Í mikilli hæð)
ÚtlitLitlar skýja ræmur
ÚrkomaStundum skýjaslæða

Maríutása (latína: Cirrocumulus) eru ein tegund háskýja og flokkast einnig sem bólstraský. Þau eru gerð úr hnoðrum sem virðast örsmáir vegna fjarlægðar. Oft myndast bönd eða skýjarákir. Gráblika myndast í 6 til 12 km hæð úr klósigum eða bliku þegar hitauppstreymi nær hraðanum 1m/s. Af þeim sökum eru maríutásur nánast alltaf innan um klósiga og blikuský.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • „Ský“. Sótt 30. maí 2007.
  • „Cirrocumulus“. Sótt 7. júlí 2005.
  • „Háský“. Sótt 30. maí 2007.
  • Veður og umhverfi, bls. 32-33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.
The Earth seen from Apollo 17 trsp back.jpg  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist