Netjuský
Útlit
Netjuský | |
---|---|
Skammstöfun | Ns |
Merki | |
Ættkvísl | Bólstraský |
Hæð | 2400-6000 m |
Gerð skýja | Miðský (í nokkurri hæð) |
Útlit | Stórar og dökkar skýja ræmur |
Úrkoma | nei |
Netjuský (latína: Altocumulus) eru ein gerð miðskýja og myndast í 2.400–6.100 m hæð. Þau eru gjarnan hnoðruð eða skýjabreiður sem mynd regluleg bönd eða raðir. Hnoðrarnir eru stærri að sjá en maríutásu skýja. Þekkt afbrigði þeirra eru vindskafin netjuský sem myndast þegar hvass vindur stendur af fjalli og geta þá skýin líktst fljúgandi diskum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- „Spáð í skýin“. Sótt 9. júlí 2005.
- Veður og umhverfi, bls. 33, Unnur Ólafsdóttir þýddi, Mál og menning / Edda útgáfa hf. Reykjavík.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist netjuskýjum.