Fara í innihald

María Markan - Blómkrónur titra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
María Markan syngur
Bakhlið
IM 86
FlytjandiMaría Markan, hljómsveit Jan Morávek
Gefin út1955
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

María Markan syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur María Markan lögin Vorblær og Blómkrónur titra. Hljómsveit Jan Morávek leikur undir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

  1. Blómkrónur titra - Lag - texti: María Markan - Freysteinn Gunnarsson - Hljóðdæmi
  2. Vorblær - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Númi