Mannlíf
Útlit
Ritstjóri | Reynir Traustason |
---|---|
Stofnár | 1984 |
Útgefandi | Sólartún ehf. |
Höfuðstöðvar | Reykjavík |
Vefur | mannlif.is |
Mannlíf er íslenskur fjölmiðill sem var stofnaður árið 1984 af útgáfufélaginu Fjölni. Þremur árum seinna keypti útgáfufélagið Fróði tímaritið.[1] Árið 2020 var Reynir Traustason ráðinn ritstjóri miðilsins[2] í annað sinn.[3]
Í desember 2024 var það upplýst að útgáfufélag Heimildarinnar væri að ganga frá kaupum á miðlinum.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannlíf fagnar tíðarandann“. Morgunblaðið. 2. júní 2004. bls. 49. Sótt 19. desember 2024 – gegnum Tímarit.is.
- ↑ „Reynir Traustason ráðinn nýr ritstjóri Mannlífs“. Kjarninn. 13. mars 2020. Sótt 19. desember 2024.
- ↑ „Reynir Traustason tekur aftur við ritstjórn Mannlífs“. Vísir.is. 5. febrúar 2007. Sótt 19. desember 2024.
- ↑ Kolbeinn Tumi Daðason (18. desember 2024). „Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi“. Vísir.is. Sótt 19. desember 2024.