Fara í innihald

Mannlíf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mannlíf
RitstjóriJón Trausti Reynisson
Stofnár1984
ÚtgefandiSameinaða útgáfufélagið ehf.
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurmannlif.is

Mannlíf er íslenskur fjölmiðill sem var stofnaður árið 1984 af útgáfufélaginu Fjölni og var Herdís Þorgeirsdóttir fyrsti ritstjórinn. Þremur árum seinna keypti útgáfufélagið Fróði tímaritið.[1] Árið 2025 eignaðist Sameinaða útgáfufélagið ehf., sem gefur m.a. út Heimildina og Vísbendingu, Mannlíf og breytti ritstjórnarstefnu og útliti miðilsins.[2]

Ritstjórar

[breyta | breyta frumkóða]

Heimild

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mannlíf fangar tíðarandann“. Morgunblaðið. 2 júlí 2004. bls. 49. Sótt 19. desember 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. Jakob Bjarnar (6 febrúar 2025). „„Held þeir vilji hafa þetta á Sam­fylkingarpóstinum". Vísir.is. Sótt 6 febrúar 2025.
  3. „Árni Þórarinsson“. Bókmenntavefurinn. Afrit af upprunalegu geymt þann 8 maí 2008. Sótt 16. mars 2025 – gegnum Vefsafn.is.