Fara í innihald

Mannlíf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mannlíf
RitstjóriReynir Traustason
Stofnár1984
ÚtgefandiSólartún ehf.
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurmannlif.is

Mannlíf er íslenskur fjölmiðill sem var stofnaður árið 1984 af útgáfufélaginu Fjölni. Þremur árum seinna keypti útgáfufélagið Fróði tímaritið.[1] Árið 2020 var Reynir Traustason ráðinn ritstjóri miðilsins[2] í annað sinn.[3]

Í desember 2024 var það upplýst að útgáfufélag Heimildarinnar væri að ganga frá kaupum á miðlinum.[4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mannlíf fagnar tíðarandann“. Morgunblaðið. 2. júní 2004. bls. 49. Sótt 19. desember 2024 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs
  2. „Reynir Traustason ráðinn nýr ritstjóri Mannlífs“. Kjarninn. 13. mars 2020. Sótt 19. desember 2024.
  3. „Reynir Traustason tekur aftur við ritstjórn Mannlífs“. Vísir.is. 5. febrúar 2007. Sótt 19. desember 2024.
  4. Kolbeinn Tumi Daðason (18. desember 2024). „Heimildin að ganga frá kaupum á Mann­lífi“. Vísir.is. Sótt 19. desember 2024.