Mango
Útlit
Giuseppe Mango (Lagonegro, 6. nóvember 1954 – Policoro, 7. desember 2014) var ítalskur söngvari og lagahöfundur sem gekk undir listamannsnafninu Mango.
Hann er þekktastur fyrir lög á borð við „Oro“ og „Lei verrà“ (1986), „Bella d'Estate“ (1987), „Come Monna Lisa“ (1990), „Mediterraneo“ (1992) og „La Rondine“ (2002).
Mango lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á tónleikum.[1]
Plötur
[breyta | breyta frumkóða]- 1976: La mia ragazza è un gran caldo
- 1979: Arlecchino
- 1982: È pericoloso sporgersi
- 1985: Australia
- 1986: Odissea
- 1987: Adesso
- 1988: Inseguendo l'aquila
- 1990: Sirtaki
- 1992: Come l'acqua
- 1994: Mango
- 1997: Credo
- 1999: Visto cosi
- 2002: Disincanto
- 2004: Ti porto in Africa
- 2005: Ti amo così
- 2007: L'albero delle fate
- 2011: La terra degli aquiloni
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Fékk hjartaáfall á tónleikum og lést vísir.is. 12. Desember 2014
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mango.