Maltnesk líra
Útlit
Maltnesk líra lira Maltija | |
---|---|
Land | Malta (áður) |
Skiptist í | 100 sent, 1000 mil |
ISO 4217-kóði | MTL |
Skammstöfun | ₤ / Lm |
Mynt | 1, 2, 5, 10, 25, 50 cent, 1 líra |
Seðlar | 2, 5, 10 lírur |
Maltnesk líra (maltneska: lira Maltija) var gjaldmiðill notaður á Möltu áður en evran var tekin upp árið 2007. Ein líra skiptist í 100 sent og 1000 mil. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,429300 MTL.