Malinke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Malinke (einnig þekkt sem malinka, mandinke, mandingo eða maninka) er nígerkongótungumál talað af 3 milljónum í Senegal, Gínea, Malí og nokkrum öðrum svæðum í Vestur-Afríku. Malinke flokkast til mande-mála níger-kongómála.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.