Mande-mál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mande-mál eru undirflokkur níger-kongó mála. Þau eru um tuttugu. Mál þessi eru töluð í Vestur-Afríku frá Gíneu til Nígeríu. Helst þeirra eru bambara, djúla, mende og malínka.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.