Mogilev-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mahilöu-fylki)
Mahilöu-fylki á korti.

Mogilev-fylki (Hvítrússneska: Магілёўская вобласць; Mahiloŭskaja voblasć; Rússneska: Могилёвская область; Mogilyovskaya Oblast) er eitt af sex fylkjum Hvíta-Rússlands. Það er í austur-Belarús og þekur um 29.000 ferkílómetra. Helstu borgir eru Mogilev, Asipovichy og Babruysk. Fljótið Dnjepr rennur um héraðið.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]