Brest-fylki
Útlit
Brest-fylki (Hvítrússneska: Брэ́сцкая во́бласць (Bresckaja vobłasć); Rússneska: Бре́стская о́бласть (Brestskaya Oblast)) er hérað í Belarús. Höfuðborg þess er borgin Brest . Aðrar borgir eru Baranavichy og Pinsk. Fylkið spannar 32.800 km².