Magnús Eiríksson (tónlistarmaður)
Útlit
Magnús Eiríksson (f. 25. ágúst, 1945) er íslenskur tónlistarmaður sem þekktastur er fyrir hljómsveit sína Mannakorn, hljómsveitina Brunaliðið og að hafa samið fyrsta íslenska Eurovision-lagið Gleðibankann. Hann m.a. einnig starfað með KK og gefið út nokkrar plötur með honum.
Magnús hefur einungis gefið út eina sólóplötu, Smámyndir (1982). Hann hefur hlotið ýmsar viðurkenningar, t.d. fálkaorðuna fyrir framlag sitt til tónlistarinnar og heiðurverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna.