Fara í innihald

Magnús Ólafsson (ljósmyndari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. janúar 2021 kl. 19:02 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. janúar 2021 kl. 19:02 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
Ljósmynd eftir Magnús. Tvær stúlkur á Valhúsahæð. Í baksýn eru Mýrarhús og Reykjavík.

Magnús Ólafsson (10. maí 1862 að Hvoli í Saurbæ, Dalasýslu26. september 1937 í Reykjavík) var íslenskur ljósmyndari sem var virkur um og upp úr aldamótunum 1900. Hann tók myndir af sögulegum atburðum á borð við brunann mikla í Reykjavík 1915 og heimsókn Graf Zeppelins til Reykjavíkur árið 1930. Flestar ljósmyndirnar hans eru úr höfundarétti samkvæmt íslenskum höfundalögum. Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur að geyma 1.449 myndir eftir Magnús sem mynda kjölfestuna í safneign safnsins.[1]

Tilvísanir

Tengill

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.