Madagaskar (teiknimynd)
Jump to navigation
Jump to search
Madagaskar er bandarísk tölvuteiknuð kvikmynd frá DreamWorks Animation frá árinu 2005. Myndin fjallar um fjögur dýr úr Dýragarði New York-borgar sem eru send til Afríku og enda fyrir slysni á eyjunni Madagaskar. Í aðalhlutverkum eru Ben Stiller, Jada Pinkett Smith, Chris Rock og David Schwimmer.
Talsetning[breyta | breyta frumkóða]
Alex | Ben Stiller | Atli Rafn Sigurðarson |
Marteinn | Chris Rock | Rúnar Freyr Gíslason |
Melmann | David Schwimmer | Valur Freyr Einarsson |
Gloría | Jada Pinkett Smith | Inga María Valdimarsdóttir |