Fara í innihald

David Schwimmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Schwimmer

David Lawrence Schwimmer (fæddur 2. nóvember 1966) er bandarískur leikari og leikstjóri. Hann öðlaðist frægð sína sem persónan Dr. Ross Geller í gamanþáttunum Friends.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.