1479
Útlit
(Endurbeint frá MCDLXXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1479 (MCDLXXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Magnús Eyjólfsson varð Skálholtsbiskup.
- Hrafn Brandsson varð lögmaður norðan og vestan.
- Lagarfljótsormsins fyrst getið í ritaðri heimild.
Fædd
Dáin
- Solveig Þorleifsdóttir í Víðidalstungu og á Miklabæ (f um 1415).
- Ólöf ríka Loftsdóttir á Skarði (f. um 1410).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 20. janúar - Ferdinand 2. varð konungur Aragóníu og stýrði þá ásamt konu sinni, Ísabellu drottningu Kastilíu, mestöllum Spáni.
- 1. júní - Kaupmannahafnarháskóli stofnaður.
Fædd
- 15. júní - Lisa del Giocondo, talin fyrirmyndin að Mónu Lísu (d. 1542).
- 6. nóvember - Jóhanna Kastilíudrottning (Jóhanna vitskerta) (d. 1555).
Dáin
- 20. janúar - Jóhann 2., konungur Aragóníu (f. 1397).