1400
Útlit
(Endurbeint frá MCD)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1400 (MCD í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Janúar - Hinrik 4. Englandskonungur kom upp um samsæri til að bjarga Ríkharði 2. úr varðhaldi og lét lífláta samsærismennina. Rikharður dó skömmu síðar, sennilega sveltur til bana.
- 21. ágúst - Owain Glyndŵr lýstur prins af Wales af fylgismönnum sínum og hóf árásir á virki Englendinga í norðaustur-Wales.
- Desember - Manúel 2. Palaíológos varð fyrsti (og eini) Býsanskeisarinn til að heimsækja England.
Fædd
- 13. janúar - Jóhann prins af Portúgal (d. 1442).
- Owen Tudor, velskur aðalsmaður, elskhugi og sennilega eiginmaður Katrínar af Valois, Englandsdrottningar og ættfaðir Tudor-ættar.
Dáin
- 14. febrúar (líklega) - Ríkharður 2. Englandskonungur (f. 1367).
- 25. október - Geoffrey Chaucer, enskt skáld og heimspekingur (f. um 1343).