Samsæri
Jump to navigation
Jump to search
Samsæri er hugtak, sem er oftast notað í neikvæðri merkingu, um samantekin ráð til þess að ná fram markmiði, oft með leynd.
Hafi menn grun um slík vélráð setja þeir fram samsæriskenningu.