1244
Útlit
(Endurbeint frá MCCXLIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1244 (MCCXLIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- 19. apríl - Tumi Sighvatsson yngri drepinn á Reykhólum.
- 25. júní: Flóabardagi háður á Húnaflóa. Þar börðust Þórður kakali Sighvatsson og Kolbeinn ungi Arnórsson, aðallega með grjóti.
- Kolbeinn ungi sendi Þórði kakala sáttaboð.
Fædd
Dáin
- 19. apríl - Tumi Sighvatsson yngri (f. 1222).
- Solveig Sæmundardóttir, ekkja Sturlu Sighvatssonar.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Jerúsalem féll í hendur araba eftir umsátur. Kristnir menn náðu borginni aldrei aftur á sitt vald.
- Kaþarar í Montségur-virki gáfust upp eftir níu mánaða umsátur.
Fædd
- Hinrik feiti, Navarrakonungur (d. 1274).
- Jóhannes XXII (Jacques Duèze) páfi (d. 1334).
- (líklega) Ingibjörg Eiríksdóttir af Danmörku, Noregsdrottning, kona Magnúsar lagabætis (d. 1287).
Dáin
- 2. apríl - Henrik Harpestræng, danskur læknir og grasafræðingur.
- Elinóra af Kastilíu, Aragóníudrottning, kona Jakobs 1.