1219
Útlit
(Endurbeint frá MCCXIX)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1219 (MCCXIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Teitur Þorvaldsson varð lögsögumaður í fyrra sinn.
Fædd
Dáin
- Gunnlaugur Leifsson, munkur og sagnaritari (kann þó að hafa dáið 1218).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 15. júní - Valdimar sigursæli lagði Tallinn í Eistlandi undir sig í orrustunni við Lyndanise.
- 7. ágúst - Jóhann Sörkvisson krýndur konungur Svíþjóðar.
- 5. nóvember - Borgin Damietta í Egyptalandi féll í hendur krossfara eftir umsátur.
- Heilagur Frans frá Assisí predikaði kaþólska trú fyrir mönnum soldánsins Melek-el-Kamels í fimmtu krossferðinni.
- Valdimar sigursæli stofnar Dannebrogsorðuna.
Fædd
- Kristófer 1. Danakonungur (d. 1259).
Dáin
- Húgó 9. af Lusignan, krossfari (f. 1168).