1272
Útlit
(Endurbeint frá MCCLXXII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1272 (MCCLXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Sturla Þórðarson sagnaritari varð lögmaður alls landsins.
- Melabók Landnámu talin vera rituð.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 27. mars - Gregoríus X (Tedaldo Visconti) varð páfi.
- 21. nóvember - Játvarður varð konungur Englands.
- Alfons 3. Portúgalskonungur upprætti síðustu Márabyggðirnar í Faro í Portúgal.
- Stórbruni í Stafangri í Noregi.
Fædd
- Ísabella Bruce, drottning Noregs, kona Eiríks prestahatara (fæðingarár þó óvíst).
Dáin
- 2. apríl - Ríkharður, jarl af Cornwall og konungur Þýskalands (f. 1209).
- 6. ágúst - Stefán 5., konungur Ungverjalands.
- 16. nóvember - Hinrik 3. Englandskonungur (f. 1207).