1200
Útlit
(Endurbeint frá MCC)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1200 (MCC í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 3. mars - Bein Jóns Ögmundssonar Hólabiskups voru grafin úr jörðu og er Jónsmessa Hólabiskups á föstu til minningar um þann atburð.
- Lík Ingimundar Þorgeirssonar prests, föðurbróður Guðmundar Arasonar biskups, sem týndist á Grænlandi 1186, fannst þar í óbyggðum. „Hann var heill og ófúinn og svo klæði hans, en sex manna bein voru þar hjá honum. Vax var og þar hjá honum og rúnar þær er sögðu atburð um líflát þeirra.“
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 23. maí - Loðvík 8. Frakkakonungur giftist Blönku af Kastilíu.
- 24. ágúst - Jóhann landlausi Englandskonungur giftist Ísabellu af Angoulême.
Fædd
Dáin