1199
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1199 (MCXCIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Kraftaverkasögur af Þorláki helga voru fyrst lesnar upp á Alþingi og dánardægur hans, 23. desember, lögtekið sem messudagur.
- Snorri Sturluson giftist Herdísi Bersadóttur.
Fædd
- Sturla Sighvatsson, goði (d. 1238).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 25. mars - Ríkharður ljónshjarta Englandskonungur varð fyrir örvarskoti þegar hann sat um kastala í Frakklandi, þar sem uppreisnarmenn höfðu búið um sig. Blóðeitrun hljóp í sárið og hann dó rúmri viku síðar.
- 6. apríl - Jóhann landlausi varð konungur Englands.
Fædd
- Guttormur Sigurðsson, Noregskonungur (d. 1204).
- Jóhanna af Flæmingjalandi, greifynja (d. 1244).
- Alexander IV (Rinaldo Conti), páfi (d. 1261).
Dáin
- 6. apríl - Ríkharður ljónshjarta, Englandskonungur (f. 1157).
- 4. september - Jóhanna Sikileyjardrottning, kona Vilhjálms 2. Sikileyjarkonungs og systir Ríkharðs ljónshjarta (f. 1165).
- Benedikta Ebbadóttir, drottning Svíþjóðar, kona Sörkvis yngri konungs (dó þetta ár eða næsta).