M.A. Kvartettinn (1952)
Útlit
M.A. Kvartettinn | |
---|---|
HSH7 | |
Flytjandi | M.A. Kvartettinn |
Gefin út | 1952 |
Stefna | Sönglög |
Útgefandi | HSH |
M.A. Kvartettinn er 78 snúninga hljómplata gefin út af Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur árið 1952. Á henni flytur M.A. Kvartettinn tvö lög. Útsetningar: Emil Thoroddsen. Píanó: Bjarni Þórðarson. M.A. Kvartettinn skipa: Jakob Hafstein, Jón frá Ljárskógum, Steinþór Gestsson og Þorgeir Gestsson.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Vögguvísa - Lag - texti: Emil Thoroddsen - Jón Thoroddsen
- Bellmannssöngvar - Lag - texti: Bellmann