Mýralús

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýralús
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Blaðlúsaætt (Aphididae)
Ættkvísl: Thripsaphis
Tegund:
T. vibei

Tvínefni
Thripsaphis vibei
Hille Ris Lambers, 1952
Samheiti

Allaphis cyperi (Walker, F., 1848)[1]

Mýralús (fræðiheiti: Thripsaphis vibei[2][3]) er blaðlús sem lifir á störum.[4] Hún er algeng um allt Ísland.


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Walker, F. (1848) Descriptions of Aphides , Annals and Magazine of Natural History Second series 2(7):43-48
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
  3. Favret C. (2019). SF Aphid: Aphid Species File (version 5.0, Jun 2018). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  4. Allaphis cyperi amurensis - Plant Parasites of Europe
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.