Glókollur
Útlit
Glókollur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Glókollur í Englandi
Söngur karls
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Regulus regulus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
![]() Gult - farfugl (sumar), grænt - staðfugl, ljósblátt - farfugl (vetur)
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Glókollur (fræðiheiti: Regulus regulus) er smár fugl af ætt kolla, sem lifir í barrskógum. Hann er minnsti fugl sem finnst í Evrópu, verður mest tæpir 10 sentimetrar að lengd. Varpkjörlendir hans er grenilundir og þroskaðir lerkiskógar.
Glókollur lifir á pöddum, þar á meðal flugum, kóngulóm, lirfum og lúsum eins og sitkalús. Hann hóf líklega varp árið 1996 á Íslandi.[1].

Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Glókoll.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Glókoll.
- ↑ „Glókollar bíða afhroð“. Náttúrufræðistofnun íslands. Sótt 31. desember 2016.