Glókollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Glókollur
Regulus regulus0.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Kollar (Regulidae)
Ættkvísl: Regulus
Tegund: R. regulus
Tvínefni
Regulus regulus
(Linnaeus, 1758)

Glókollur (fræðiheiti: Regulus regulus) er smár fugl af ætt Kolla, sem lifir í barrskógum. Hann er minnsti fugl sem finnst í Evrópu, verður mest tæpir 10 sentimetrar að lengd. Varpkjörlendir hans er grenilundir og þroskaðir lerkiskógar.

Glókollur lifir á sitkalús og hefur útbreiðsla hans á Íslandi verið tengd sitkalúsarfaröldum[1].

Egg glókollsinns

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. „Glókollar bíða afhroð". . (Náttúrufræðistofnun íslands). Skoðað 31. desember2016.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.