Möttulstrókurinn undir Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Möttulstrókur

Möttulstrókurinn undir Íslandi er einn af öflugustu möttulstrókum jarðarinnar. Talið er að miðja stróksinns sé núna undir norðvesturhluta Vatnajökuls (Grímsvötn, Bárðarbunga). Talið er að Ísland hafi orðið til vegna þessa möttulstróks. Á síðustu árþúsundum hefur komið hér upp stór hluti þeirrar kviku sem öll eldgos á jörðinni framleiddu ofan sjávar.

Áætlað er að möttulstrókurinn sé um 200 km í þvermál sem sennilega nær að mörkum möttuls og kjarna á um 2900 km dýpi. Efnið í honum er um 300 °C heitara en efnið umhverfis.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi jarðfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.