Fara í innihald

Mónakóskur franki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mónakóskur franki
franc monegasque
1 mónakóskur franki frá 1978
LandFáni Mónakó Mónakó (áður)
Fáni Andorra Andorra (áður)
Fáni Frakklands France (áður)
Skiptist í100 hundraðshluta (centimes)
ISO 4217-kóðiMCF
Skammstöfunfr. / F
Mynt5, 10, 20 hundraðshlutar, 1, 2, 5, 10, 20 frankar

Mónakóskur franki (franska: franc monegasque) var gjaldmiðill notaður í Mónakó áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (centimes). Mónakóskur franki jafngildi frönskum franka. Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 6,55957 MCF.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.