Málfríður Erna Sigurðardóttir
Útlit
Málfríður Erna Sigurðardóttir | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Málfríður Erna Sigurðardóttir | |
Fæðingardagur | 30. maí 1984 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Íslandi | |
Leikstaða | varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Valur | |
Númer | 4 | |
Yngriflokkaferill | ||
2000-2002 | Valur | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2000- | Valur | 157 (23) |
Landsliðsferill2 | ||
2000-2001 2000-2002 2002-2006 2003-2010 |
Ísland U-17 Ísland U-19 Ísland U-21 Ísland |
8 (0) 13 (0) 20 (0) 19 (0) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Málfríður Erna Sigurðardóttir (f. 30. maí 1984) er íslensk knattspyrnukona, fædd og uppalin í Reykjavík. Hún leikur nú með Val. Málfríður var í barnsburðarleyfi árið 2009, og leik að þeim sökum ekkert á sama tímabili. [1]. Hún gerði eitt af átta mörkum Vals, í 8-1 sigri félagsinns gegn Cardiff, á árinu 2008.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Málfríður Erna Sigurðardóttir“. Valur. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. mars 2012. Sótt 24. september 2010.
- ↑ „Valur burstaði Cardiff, 8:1 - Margrét Lára með þrennu“. eyjar.net. Sótt 24. september 2010.[óvirkur tengill]